- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Föstudaginn 22.apríl tók Skólahreystilið Stapaskóla loka æfingu fyrir keppnina sem fer fram miðvikudaginn 27. apríl.
Nemendur á grunnskólastigi fjölmenntu á hreystivöllinn og voru að hvetja keppnisliðið áfram.
Skólahreystilið Stapaskóla er skipað nemendum úr 9. og 10.bekk og er eftirfarandi:
Hvetjum alla til þess að fylgjast með beinni útsendingu á RÚV miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00
Hægt er að skoða fleiri myndir hér.
ÁFRAM STAPASKÓLI !