Miðvikudaginn 27.september kom lögreglan í heimsókn í 8.-10. bekk í tilefni af heilsu- og forvarnarviku. Lögreglan ræddi við nemendur um sakhæfisaldur og umferðaröryggi á vespum og rafhlaupahjólum. Frábær heimsókn og góður lærdómur.