- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Öskudagurinn var haldinn hátíðarlegur í Stapaskóla á miðvikudaginn var. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum og gerðu sér glaðan dag þar sem árgangar og stigin skelltu í uppbrot og stöðvavinnu. Nemendur á leikskólastigi slógu köttinn úr tunninni og fengu snakk í skálar.
Alls staðar voru brosandi andlit og gleðin alls ráðandi.