Kynningarfundur fyrir nýja foreldra á leik- og grunnskólastigi
04.06.2021
Mánudaginn 14. júní verður kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að hefja leikskólagöngu sína og þeirra sem eru að byrja í 1.bekk. Fundurinn hefst kl 15.00 og er í fjölnotasal Stapaskóla.