- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Við á leikskólastigi Stapaskóla héldum upp á konudaginn sl. mánudag en hann er fyrsti dagur mánaðarins Góu í gamla norræna tímatalinu. Sú hefð er að menn gefi konum blóm í tilefni konudagsins þannig að börnin voru búin að búa til blóm til að gefa mömmu eða ömmu.
Konudagurinn var afskaplega skemmtilegur og þökkum við kærlega öllum þeim, sem sáu sér fært að heimsækja okkur, fyrir komuna.