- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Nemendur í 3. bekk hafa í september verið að kafa inn í undraheim köngulóarinnar. Unnið var með samþættingu þannig að viðfangsefnið fléttaðist inn í skóladaginn á ýmsan hátt. Nemendur komu með köngulær sem þau fönguðu inn í skólann sem svo voru skoðaðar, greindar og fylgst með í gegnum tímabilið. Þau skrifuðu um þær, lásu, teiknuðu líkamshluta þeirra og rannsökuðu þær hátt og lágt með stækkunarglerum og smásjám.
Köngulær í 3. bekk - þemavinna (myndir)