- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Þá styttist í að allir nemendur og starfsfólk Stapaskóla fari í jólaleyfi.
Á morgun, 20. desember, eru litlu jól á grunnskólastigi, Nemendur mæta klukkan 10 og eiga notalega stund með samnemendum og kennurum sínum sem lýkur um 11. Eftir það eru nemendur komnir í jólafrí en mæta aftur 6. janúar 2025.
Á leikskólastigi er opið út morgundaginn 20. desember en þá hefst jólafrí fram til 2. janúar 2025.
Ath. skrifstofa skólans er einnig lokuð fram til 6. janúar, við bendum foreldrum barna á leikskólastigi að hafa samband í beint númer leikskólastigs 420-1615 ef einhverjar upplýsingar þurfa að berast.