Í dag fengu nemendur Stapaskóla að fara í íþróttir í nýja sal íþróttamiðstöðvar okkar en við höfum öll beðið eftir þessum degi í þónokkurn tíma. Það er því mikil gleði og spenna í nemenda- og kennarahópnum.