- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Föstudaginn 19. maí fór fram íþróttadagur Stapaskóla. Þar keppa árgangar sín á milli um stapabikarinn. Keppt er í 12 greinum t.d. púsl, bandý, pokahlaup, boðhlaup, negla nagla og fl.
Óskasteinn, elstu börnin á leikskólastigi, tóku þátt með grunnskólastiginu og stóðu sig svakalega vel og fengu viðurkenningarskjal í lok dags.
Sigurvegarar í hverjum árgangi fyrir sig voru eftirfarandi:
Haldin var pítsaveisla í lok dags. Glæsilegur dagur sem heppnaðist rosalega vel, áfram Stapaskóli.
Hér má sjá fleiri myndir frá íþróttadeginum: Íþróttadagur Stapaskóla 2023