- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Föstudaginn 27.maí fór fram íþróttadagur í Stapaskóla. Á íþróttadeginum er keppt um Stapabikarinn og krýndur er sigurvegari á yngsta stigi (Óskasteinn – 3.bekkur), miðstigi (4.bekkur – 6.bekkur) og elsta stig (7.bekkur – 10.bekkur). Nemendur taka þátt í ýmsum þrautum t.d. stígvélakasti, púsli, stökkva úr rólu og margt fleira. Dagurinn gekk einstaklega vel og voru það nemendur í 3.bekk, 6.bekk og 8.bekk sem stóðu uppi sem sigurvegarar á sínum stigum
.