- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Skapast hefur sú hefð hjá okkur á aðventunni að vera með notalega stund þar sem nemendum er boðið upp á heitt kakó með rjóma og piparkökur. Stjórnendur fóru í morgun í allar bekkjartvenndir og buðu upp á kakó og piparkökur. Nemendur á leikskólastigi fengu einnig í samverustundinni sinni í morgun. Vakti þetta mikla lukku hjá nemendum og við hlökkum til að eiga þessa stund með þeim að ári.