- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í síðustu viku fóru elstu börn leikskólans í heimsókn í 1. bekk þar sem að þau sameinuðust í hringekju. Börnin voru mjög spennt og skemmtu sér vel. Þeim þótti umhverfið spennandi og voru virkir þátttakendur í hringekjunni.
Í hringekjunni voru 5 stöðvar: jóga, hreyfileikur á stórum skjá, kaplakubbar, klifurveggurinn og stöð þar sem í boði var að lita myndir sem að lifnuðu svo við í spjaldtölvunni.