- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í tilefni af heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar þá höfum við sett saman fjölbreytta dagskrá á skólatíma fyrir nemendur og starfsfólk Stapaskóla.
Markmiðið með vikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttu með þátttöku allra.
Frítt verður í sund í Vatnaveröld föstudaginn 8. október og sama dag öllum bæjarbúum boðið í heilsufarsskoðun frá kl.12.00 - 17.00 á bókasafni Reykjanesbæjar.
Skemmtilegt kynningarmyndband á vegum bæjarins má sjá hér.