- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Aðalstjórn UMFN og knattspyrnudeild Njarðvíkur gáfu leikskólum í Njarðvíkurhverfinu og Ásbrú nýja fótbolta að gjöf. Hugmyndin að bakvið gjöfinna er að hvetja yngstu iðkendurnar til frekari hreyfingar og að kynna fyrir þeim fótboltaíþróttina.
Hér má sjá yfirþjálfara yngri flokka Njarðvíkur í knattspyrnu, Þórir Rafn Hauksson með krökkum af leikskólastigi Stapaskóla þegar hann kom og afhenti gjöfina. Börnin voru alsæl með gjöfina og þökkum við knattspyrnudeild Njarðvíkur kærlega fyrir boltana.
Hér má sjá nánari upplýsingar um knattspyrnudeildina http://www.umfn.is/flokkur/fotbolti/
Áfram Njarðvík