- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Kiwanisklúbburinn Keilir gaf nemendum 1.bekkjar hjálma í dag.
Klúbburinn gefur árlega 1. bekkjum Reykjanesbæjar hjálma til að kenna bönum mikilvægi þess að nota hjálm við hjólreiðar. Við biðjum foreldra að stilla hjálmana rétt svo þeir sitji öruggir á dýrmætum höfðum.Allir hjálmarnir eru eins og því gott ráð að merkja þá vel.
Stapaskóli og nemendur 1. bekkjar þakka Kiwanisklúbbnum kærlega fyrir gjöfina og hópurinn hélt glaður heim í dag, fullur tilhlökkunar að hjóla í átt til sólar með nýja hjálma á höfði.