Foreldrafræðsla um skjánotkun barna í 1. - 4. bekk

Foreldrum/forráðamönnu barna í 1.-4. bekk í Stapaskóla er boðið á fræðslu um skjánotkun.Þar verður rætt um hvernig skjánotkun getur haft áhrif á börn ásamt því hvernig við sem foreldrar getum hjálpað börnum okkar að nota skjáinn á jákvæðan hátt. Þetta er frábært tækifæri til að öðlast dýpri skilning á þessu málefni.
 
Fræðslan verður á sal skólans, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 19:00.
 
Mikilvægt er að minnsta kosti eitt foreldri/forráðamaður mæti fyrir hvert barn.
 
Við hlökkum til að sjá ykkur!