- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Við erum afar stolt af skólastarfi Stapaskóla og þeirri grósku og krafti sem einkennir starfsmannahópinn. Í ár veitti Reykjanesbær styrki úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði til tuttugu verkefna. Af þeim fékk Stapaskóli styrki til sjö verkefna.
Þau eru:
Ásamt þessum styrkjum hlaut Haukur Hilmarsson hönnunar- og smíðakennari styrk frá Þróunarsjóði námsgagnasjóðs fyrir heimasíðugerð smiðjukennslu í Stapaskóla að upphæð kr.2.000.000.
Við hlökkum til að auðga skólastarf í Stapaskóla með vellíðan að leiðarljósi fyrir nemendur og starfsfólk.