- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Síðustu tvær viku hafa elstu börn leikskólanna Akurs og Holts komið í heimsókn til okkar í Stapaskóla. Börnin fengu skoðunarferð um skólann og settust í salinn þar sem þau fengu myndbandskynningu um nýja Stapaskólann sem er í byggingu.
Það var gaman af fá börnin í heimsókn þau sungu í salnum og fóru með vísur. Í framhaldinu munu börnin koma í minni hópum í skólann þar sem þau fá að taka þátt í skólastarfinu. Mánudaginn 11. Nóvember munu svo 1. bekkir Akurskóla og Stapaskóla hittast með elstu börnum leikskólanna tveggja og hlusta á Áslaugu Jónsdóttir rithöfund. En hún skrifaði meðal annars skrímslabækurnar vinsælu.