- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Í síðustu viku héldu nemendur árshátíð sína og var hún með glæsilegasta móti. Þar komu nemendur fram frá elsta hópi leikskólastigs til elstu nemenda grunnskólastigs.
Hvert atriði á fætur öðru var framúrskarandi og greinilegt að mikill undirbúningur hjá nemendum og kennurum hefur átt sér stað. Við erum ótrúlega stolt af nemendum okkar og þeirra framkomu. Einnig var virkilega gaman að sjá hvað margir gestir sáu sér fært að koma.
Í myndasafni sjáið þið fleiri myndir.