- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Föstudaginn 7.maí tók Skólahreystilið Stapaskóla loka æfingu fyrir keppnina sem fer fram miðvikudaginn 12.maí.
Nemendur á grunnskólastigi fjölmenntu á hreystivöllinn og voru að hvetja keppnisliðið áfram.
Skólahreystilið Stapaskóla er skipað nemendum úr 8. og 9.bekk og er eftirfarandi:
Upphífur og dýfur: Gunnar Ragnarsson (9.bekkur)
Armbeygjur og hanga: Una Rós Gísladóttir (8.bekkur)
Hraðaþraut: Þórdís Eik Adolfsdóttir (8.bekkur) og Leonard Ben Evertsson (8.bekkur)
Varamenn: Íris Arna Ragnarsdóttir (8.bekkur) og Abdallah Rúnar Awal (8.bekkur).
Hvetjum alla til þess að fylgjast með beinni útsendingu á RÚV miðvikudaginn 12.maí klukkan 20:00