- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Miðvikudaginn 12. maí tók Stapaskóli þátt í sinni fyrstu undankeppni í Skólahreysti. Stapaskóli var í 7. riðli og stóðu sig svakalega vel og enduðu í 3. sæti. Gunnar Ragnarsson tók 36 upphífur og 35 dýfur. Una Rós Gísladóttir tók 28 armbeygjur og hékk í 2:47 mínútur. Þórdís Eik Adolfsdóttir og Leonard Ben Evertsson fóru hraðabrautina á 2:39 mínútur. Glæsileg frumraun hjá þessum flottu nemendum! Til hamingju með flottan árangur!
Áfram Stapaskóli!