Fréttir & tilkynningar

13.05.2025

Fundur með foreldrum barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025

Við bjóðum foreldrum og forráðamönnum barna sem hefja nám í 1. bekk í haust hjartanlega velkomna á kynningarfund um skólastarfið þriðjudaginn 3. júní kl.15.00 í fjölnotasal skólans. Við hlökkum til að hitta ykkur öll.
08.05.2025

Útskrift 10. bekkjar skólaárið 2024-2025

Þriðjudaginn 10. júní er útskrift 10. bekkjar við grunnskólastig Stapaskóla. Nú í fjórða sinn útskrifum við nemendur úr 10. bekk Stapaskóla. Athöfnin hefst í íþróttasal skólans kl.12.00. Þar verða viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur, hrósskjö...
08.05.2025

Skólaslit skólaárið 2024-2025

Þriðjudaginn 10. júní eru skólaslit hjá grunnskólastigi Stapaskóla. Nemendur í 1., 3., 5., 7. og 9. bekk mæta í íþróttasal skólans kl. 09:00.Nemendur í 2., 4., 6. og 8. bekk mæta í íþróttasal skólans kl. 10:30. Að lokinni athöfn á sal fara nemendur...

Það er alltaf líf og fjör í skólanum